Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Aðalfundur Ís-Forsa 31. maí 2017

22.05.2017 11:51 - 3638 lestrar

Boðað er til aðalfundar Ís-Forsa miðvikudaginn 31. maí 2017 í Háskóla Íslands - Gimli stofa 102, kl. 16:15 

Aðalfundur er opinn öllum félagsmönnum.

DAGSKRÁ aðalfundar skv. 7. gr. laga samtakanna

Kosning fundarstjóra og ritara

  • Skýrsla stjórnar
  • Skýrslur nefnda og starfshópa eftir því sem við á
  • Reikningar félagsins
  • Lagabreytingar
  • Ákvörðun félagsgjalda
  • Stjórnarkjör
  • Kosning í önnur trúnaðarstörf
  • Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
  • Önnur mál
Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

308 heimsóknir í dag og 617352 samtals
348 flettingar í dag og 686456 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur