Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Málþing 12. okt. 2012, um samþættingu þjónustu í starfsendurhæfingu

20.09.2012 10:57 - 4826 lestrar

Í ár eru 10 ár síðan Ís-Forsa samtökin voru stofnuð hér á landi. Meðal þess sem Ís-Forsa gerir í tilefni tímamótanna er að efna til málþings þann 12. október n.k. Að þessu sinni er umfjöllunarefni „Samþætting þjónustu - þátttaka og virkni" og tileinkað árangursmati af samþættingu þjónustu og rannsóknum á sviði starfsendurhæfingar. Á málþinginu er fjallað um stefnumörkun í málaflokknum, reynslu norðmanna af umbótaverkefni í velferðarþjónustunni, (NAV), rannsókn á áhrifum samstarfs í starfsendurhæfingu og skilaboð úr rannsóknum.

Mikilvægt er að fá frekari umfjöllun um þessi mál í ljósi aðstæðna og reynslu hér og erlendis frá.

 

 Ís-Forsa efnir til málþings þann 12. október, kl. 13.00 - 16.00, á Hótel Reykjavík Natura (áður Loftleiðir), í þingsal 2.

Samþætting þjónustu.

Þátttaka og virkni.

Dagskrá.

13.00   Opnun málþings og afhending viðurkenninga í tilefni af 10 ára afmæli Ís-Forsa. Sigríður Jónsdóttir formaður Ís-Forsa

13.15   Lagasetning og stefna í starfsendurhæfingarmálum. Guðrún Sigurjónsdóttir, velferðarráðuneyti

13.30   Integrating employment and welfare services - ideas and experiences from Norway after 6 years with NAV. Anne Lise Fimreite, prófessor við Háskólann í Bergen. Stjórnandi árangursmats vegna NAV.

14.30   Kaffiveitingar

15.00   Samanburður á framkvæmd starfsendurhæfingarúrræða í Þrándheimi og í Reykjavík. Hefur formlegt samstarf ríkis og sveitarfélags áhrif á  framkvæmd starfsendurhæfingar? Erla Björg Sigurðardóttir, félagsráðgjafi MA og PhD nemi.

15.30   Áhrif starfsendurhæfingar: Sagan og skilaboð úr rannsóknum hérlendis. Halldór Guðmundsson, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.

 

Málþingsstjóri: Ellý Alda Þorsteinsdóttir, Velferðarsviði Reykjavíkurborgar

Þátttaka tilkynnist HÉR eða á netfangið gudlaugjona@arborg.is

Þátttökugjald kr. 2500 greiðist við innganginn (kr. 1000 fyrir háskólanema).

 

Dagskrá málþingsins er hægt að nálgast hér.

Vinsamlegast áframsendið til þeirra sem málið varðar.

 

Með góðri kveðju,

Sigríður Jónsdóttir

formaður Ís-Forsa

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

110 heimsóknir í dag og 611605 samtals
110 flettingar í dag og 680140 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur