Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Málþing Ís-Forsa: Árangur af stuðningsúrræðum fyrir börn, unglinga og foreldra þeirra

27.04.2013 09:22 - 4275 lestrar

Árlegt málþing Ís-Forsa er haldið í samstarfi við Barnaverndarstofu og Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd. Umfjöllunarefni og yfirskrift málþingsins er Árangur af stuðningsúrræðum fyrir börn, unglinga og foreldra þeirra.

Málþingið verður 14. maí 2013 kl. 14.00-16.00 í Háskóla Íslands, Odda, stofu 101.

Dagskrá málþingsins má sjá hér.

Málþingið er opið öllum

Félagar í  Ís-Forsa eru hvattir til að koma með veggspjöld um rannsóknir og þróunarverkefni sín. 

Aðgangseyrir er 2.500 kr. greiðist við inngang eða reikningur sendur á stofnanir.

Nemendur í fullu námi greiða ekki aðgangseyri, aðrir nemendur greiða kr. 1.000.

Skráning er á netfangið  rbf@hi.is.

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

843 heimsóknir í dag og 619433 samtals
934 flettingar í dag og 689035 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur