Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Málþing 2004

Fræðastörf í fyrirrúmi

Tengsl fræða og fags í félagsráðgjöf

Málþing haldið á vegum ÍS-FORSA á Grand Hótel, 2. apríl 2004, kl. 13:00 -16:00

Fundarstjóri: Ingibjörg Broddadóttir, deildarstjóri í félagsmálaráðuneyti

12:30-13:00 Skráning og afhending gagna.

13:00-13:15 Ávarp Guðrúnar Kristinsdóttur, formanns ÍS-FORSA,prófessors við Kennaraháskóla Íslands

13:15-13:50 Steinunn Hrafnsdóttir,lektor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands

Vinnuumhverfi og vellíðan: Stjórnendur í félagsþjónustu á Íslandi

13:50-14:15 Margrét Sigurðardóttir, félagsráðgjafi á Landspítala háskólasjúkrahúsi

Félagslegar aðstæður og aðlögun einstaklinga með MS sjúkdóminn

14:15-14:40 Björg Karlsdóttir, félagsráðgjafi á Landspítala háskólasjúkrahúsi, Kleppi

Gárur á vatni. Reynsla og upplifanir aðstandenda geðsjúkra af þjónustu geðdeilda LSH

14:40-15:10 Kaffihlé

15:10-15:30 Guðrún Reykdal, félagsráðgjafi/verkefnastjóri á þróunarsviði Félagsþjónustunnar í Reykjavík

Áhrif notenda á skipulag þjónustu í gegnum rannsóknir og notendakannanir

15:30-16:00 Sigrún Júlíusdóttir, prófessor í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands

Verkþekking, vísindi og vald

 

Aðgangseyrir er kr. 3.500. Skráning fer fram hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík í síma 535 3030 eða sendist á netföngin audurv@fel.rvk.is eða valgerdurs@fel.rvk.is

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

125 heimsóknir í dag og 611620 samtals
125 flettingar í dag og 680155 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur