Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

4.-6. okt 2012 - FORSA ráðstefna í Þrándheimi

04.02.2012 16:39 - 7172 lestrar

Nýverið var sent út boð á níundu FORSA ráðstefnuna sem haldin verður í Þrándheimi,  4. - 6. október 2012. Yfirskrif ráðstefnunnar er "Partnership in social work - active collaboration with different actors".

Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á slóðinni www.nordicforsa2012.no (slóðin verður opnuð 10. febrúar n.k.)

Ís-Forsa félagar hvattir til að kynna efni ráðstefnunnar (hér) .

 

Meðfylgjandi er úr dreifibréfi vegna ráðstefnunnar:

We invite you- practitioners, researchers, teachers, students, user's representatives, and policymakers - who are interested in development, research and education in  social work, to three inspiring days in Trondheim.

FORSA conference will be held in Clarion Hotel & Congress Trondheim www.choice.no.

Keynote Speakers

Graham Clifford, Professor, Sør-Trøndelag University College

Ilse Julkunen, Professor, University of Helsinki

John Pinkerton, Professor, Queen's University, Belfast

Lars Uggerhøj, Assistant Professor , University of Aalborg

Important dates

Abstract submission deadline:      May 1st  2012

Notice of acceptance:                  June 1st 2012

Early registration deadline:          June 15th, 2012

Last registration deadline:           September 3th  , 2012

 

Pre-conference:  3 of October , 2012   "Social work education in Trondheim - 50 years". Further information http://hist.no/content/45608/Jubileumsseminar

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

63 heimsóknir í dag og 620212 samtals
63 flettingar í dag og 689815 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur