Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Aðalfundur Ís-Forsa - 2011. Haldin í framhaldi af afmælisdagskrá RBF.

28.04.2011 19:30 - 4569 lestrar

Aðalfundur Ís-Forsa.


Fimmtudaginn 12. maí 2011 kl 16.15 verður aðalfundur Ís-Forsa haldinn í tengslum við hátíðardagskrá Rannsóknarstofnunar í barna-  og fjölskylduvernd (RBF) vegna 5 ára afmælis stofnunarinnar. Hátíðardagskráin fer fram á Háskólatorgi í sal 102.  

Að þessu sinni verður ekki haldið sérstakt málþing á vegum ÍS-Forsa eins og undanfarin ár. Helgast það af því að Ís-Forsa er þetta árið einn af skipuleggjendum norrænnar ráðstefnu um VELFERÐ Á ÓVISSUTÍMUM sem haldin verður 11.-13. ágúst 2011 í Reykjavík, http://gestamottakan.is/welfare2011/home.html .

Meðlimir Ís-Forsa eru hvattir til að sækja  aðalfund Ís-Forsa (sjá í áðursendu fundarboði) í beinu framhaldi af hátíðardagskrá RBF. Aðalfundurinn verður haldinn í Gimli, tengibyggingu milli Odda og Háskólatorgs.

Með bestu kveðju,
Sigríður Jónsdóttir
formaður Ís- Forsa.

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

99 heimsóknir í dag og 626137 samtals
99 flettingar í dag og 696042 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur