Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Efni frá Norrænu ráðstefnunni, 11.-13. ágúst 2011

30.11.2011 12:12 - 3992 lestrar

Vakin er athygli á að efni frá Norrænu ráðstefnunni um velferðarmál sem haldin var í Reykjavík 11.-13. ágúst 2011, er aðgengilegt á heimasíðu Gestamóttökunnar. Þar er að finna glæruefni fyrirlesara. Sjá á http://gestamottakan.is/welfare2011/speakers-slides.html

Unnið er að undirbúningi ráðstefnu sem áform eru um að halda í síðari hluta janúar 2012, sem byggi að stórum hluta á því efni sem íslensku fyrirlesararnir voru með og einnig að gerð verði samantekt á öðru efni sem flutt var á ráðstefnunni. Tilefni þessa er að miðla efninu enn frekar til félagsmanna þeirra íslensku samtaka sem stóðu að Norrænu ráðstefnunni.

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

23 heimsóknir í dag og 626270 samtals
23 flettingar í dag og 696175 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur