Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

FORSA ráðstefnan í Þrándheimi – framlengdur frestur

08.05.2012 00:47 - 4188 lestrar

Vakin er athygli á breyttum dagsetningum vegna ráðstefnu í Þrándheimi í október í haust.

Nýverið var framlengdur frestur til að senda inn efni/útdrátt (frestur til 1. júní n.k.) og til skráningar á þátttöku á lægri þátttökugjaldi (frestur til 20. júní n.k.).

Félagsmenn Ís-Forsa eru hvattir til að kynna sér dagskrá ráðstefnunnar.

Hægt er að nálgast upplýsingar um skila á útdráttum á slóðinni:

http://www.nordicforsa2012.no/EN/pages/konferansebidrag.php

og um skráningu á ráðstefnuna

http://www.nordicforsa2012.no/EN/pages/pamelding.php

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

62 heimsóknir í dag og 620211 samtals
62 flettingar í dag og 689814 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur