Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Ritröð RBF og Ís-Forsa

18.01.2012 14:00 - 4026 lestrar

Vakin er athygli á Ritröð RBF sem gefin er út í samstarfi við Ís-Forsa síðan 2006. Út eru komnar fimm ritraðir/hefti sem aðgengileg eru á vef RBF.

Eftirfarandi eru efnisheiti og höfundar:
1.    Viðhorf eldra fólks: Rannsókn á viðhorfi og vilja aldraðra sem búa í heimahúsum
       Höfundur: Sigurveig H. Sigurðardóttir,
2.    Kvennasmiðjan: Rannsókn á endurhæfingu fyrir einstæðar mæður með langvarandi félagslegan vanda
       Höfundur: Kristín Lilja Diðriksdóttir
3.    Félagsleg skilyrði og lífsgæði: Rannsókn á högum einstæðra foreldra á Ásbrú/Keili í Reykjanesbæ
       Höfundar: Sigrún Júlíusdóttir og Sólveig Sigurðardóttir
4.    Flóttabörn á Íslandi: Niðurstöður rannsóknar á viðhorfum og reynslu flóttabarna
       Höfundar: Guðbjörg Ottósdóttir og Helena N. Wolimbwa
5.    Verkefni, vinnuumhverfi og líðan starfsfólks í umönnun aldraðra á Íslandi. Norræn samanburðarrannsókn
       Höfundur: Elísabet Karlsdóttir

Næsta ritröð kemur væntanlega út í lok þessa mánaðar.

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

53 heimsóknir í dag og 620202 samtals
53 flettingar í dag og 689805 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur