Steinunn Bergmann

https://isforsa.net/

Ís-Forsa - Samtök um rannsóknir í félagsráđgjöf - er félag ţeirra sem vilja styđja viđ og efla rannsóknir í félagsráđgjöf. Ís-Forsa var stofnađ í apríl 2002.

Efni

Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)

30.11.2011 13:21 - 4369 lestrar

ESN samtökin voru stofnuð 1998 og hafa m.a. á stefnuskrá sinni að efla rannsóknir og og styðja framkvæmdastjóra í sveitarfélögum/ nærþjónustu, við skipulagningu og framkvæmd félags- og heilbrigðisþjónustu. Á heimasíðu samtakanna er að finna upplýsingar um reglulega fundi og ráðstefnur, verkefna- og rannsóknaskýrslur um ýmsa þætti félagsþjónustu sveitarfélaga í Evrópu. Samtök félagsmálastjóra á Íslandi eru aðilar að samtökunum.

Hér vinstramegin á síðunni er merki ESN og hægt að fara þar beint á heimasíðu samtakanna.

Upp aftur

Vinstri hliđ

Leturstćrđir

Upp aftur

Póstlisti




Öryggiskóđi

Rannsóknarstofnun í barna og fjölskylduvernd
Samtök félagsmálastjóra í Evrópu (ESN)
NSWR

Heimsóknir

25 heimsóknir í dag og 620174 samtals
25 flettingar í dag og 689777 samtals

Vefurinn fór í loftiđ 29.03.2007

Upp aftur